top of page

arctic space

01

Íslenskur arkitektúr

Arctic Space stefnir að því að efla þróun, sýnileika og varðveislu íslenskrar byggingarlistar. Opnun Arctic Space mun gera íslenska byggingarlist aðgengilegri, bæði fyrir Íslendinga og ferðamenn, og skapa grundvöll fyrir umræðu og þróun arkitektúrs á Íslandi.

02

Norðurslóðir

Útgangspunktur sýninga og viðburða á vegum Arctic Space verður samræða arkitektúrs við staðlægar áskoranir, sér í lagi hvernig hægt er að reisa vistvænar byggingar á norðurslóðum í sátt við nærumhverfi.

Með þessari áherslu mun Arctic Space skapa grunn fyrir umræðu og lausnir sem snúa að sérstöðu umhverfisvæns arkitektúrs og borgarhönnunnar á norðurslóðum ásamt því að verða gátt fyrir alþjóðlega samvinnu með erlendum fagfélögum.

01

Icelandic architecture

Arctic Space aims to support Icelandic architecture's development, visibility, and conservation. The opening of Arctic Space will increase the accessibility to Icelandic architecture for everyone and create a foundation for discussions and the development of architecture in Iceland.

02

Arctic region

Exhibitions and events by Arctic Space will revolve around the interplay between architecture and local challenges, especially how designs can be built in sustainable ways in the Arctic region.

 

Arctic Space will create a foundation for discussions and solutions relating to the unique challenges facing sustainable architecture and city planning in the Arctic region and act as a platform for international collaboration.

Þungamiðja starfsemi Arctic Space er sýningarrýmið á Óðinsgötu 7. En auk þess er Arctic Space samvinnugátt fyrir verkefni tengdum arkitektúr á norðurslóðum og vinnur að því að auka flóru viðburða á því sviði á Íslandi.

The exhibition space in Reykjavík is the central operation of Arctic Space.
The organisation also serves as a cooperation platform for projects relating to architecture and city planning in the Arctic region.

fréttir · news

styrktaraðilar

arctic space

rvk.jpeg
bottom of page