Arctic Space er nýtt sýningarrými fyrir arkitektúr staðsett í hjarta Reykjavíkur á Óðinsgötu 7. Arctic Space mun setja upp fjölbreyttar sýningar á íslenskri byggingarlist fyrir almenning ásamt því að þjóna sem opinn vettvangur fyrir alþjóðlega umræðu um arkitektúr og borgarskipulag á norðurslóðum með áherslu á framtíðarsýn og áskoranir tengdar umhverfisvænni borgarhönnun.
Fyrsta sýningin í rými Arctic Space verður EXPO2100 – Home and City in the Future eftir Nordic Works og verður opnuð 3. maí næstkomandi.
Arctic Space er rekið af sjálfboðaliðum. Ef þú hefur áhuga að leggja verkefninu lið eða vilt setja upp sýningar í rýminu, þá er hægt að senda tölvupóst á info@arcticspace.is.
· English ·
Arctic Space is a new exhibition space for architecture in Iceland, located in the heart of Reykjavík on Óðinsgata 7. Arctic Space will host diverse exhibitions of Icelandic architecture for the public and serve as an open platform for international discourse on architecture and city planning in the Arctic region, with an emphasis on future vision and challenges relating to environmentally friendly city design.
The first exhibition held in Arctic Space will be 'EXPO2100 – Home and City in the Future' by Nordic Works and will be open to the public from May 3rd, 2023.
Arctic Space is a non-profit organisation run by volunteers. If you are interested in contributing to the project or exhibiting in the space, please contact us via info@arcticspace.is.